Slumdog Millionaire stjarna fær nýtt heimili

Reuter

Eitt barnanna sem leikur í óskarsverðlaunamyndinni Slumdog Millionaire flutti í gær ásamt fjölskyldu sinni úr fátækrahverfi í Mumbai í nýtt húsnæði.

Heimili Azharuddins Ismails og fjölskyldu hans er 250 fm að stærð en það var keypt fyrir fé úr sjóði sem leikstjóri og framleiðandi kvikmyndarinnar settu á laggirnar.

Azharuddin Ismail, sem lék Salim Malik, bjóð ásamt foreldrum sínum í bárujárnsskýli en vegna monsúnrigninganna var búseta þar erfið. Lögregla hafði ímaí rifið skýli sem fjölskyldan bjó í þar sem það var ólöglegt en hún reisti sér fljótt nýtt skýli.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar