Bændur bjóða í grillveislu

Í tengslum við matreiðsluþættina „Eldum íslenskt", sem sýndir eru á á mbl.is og ÍNN ætla bændur að heilgrilla naut, svín og lambaskrokka á næstu dögum fyrir utan verslanir Krónunnar í Reykjavík og Kópavogi.

Í fréttatilkynningu kemur fram að kokkarnir úr þáttunum gefa góð ráð um leið og þeir gefa fólki að bragða á kjötinu.

Grillað verður á eftirtöldum stöðum:
Fimmtudagurinn 9. júlí - Krónan á Granda kl. 16:00. Heilgrillað naut.
Fimmtudagurinn 16. júlí - Krónan í Lindum kl. 16:00. Heilgrillaðir grísir.
Föstudagurinn 17. júlí - Krónan í Lindum kl. 16:00. Heilgrillaðir lambaskrokkar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir