Fuglahandrit Benedikts Gröndals gefið út að ári

„Þegar ég fékk að sjá hand­ritið, þá spurði ég: Af hverju veit eng­inn af þessu?“ seg­ir Kristján B. Jónas­son, en út­gáfu­fyr­ir­tæki hans, Crymo­gea, og Nátt­úru­fræðistofn­un Íslands und­ir­rituðu í gær sam­komu­lag um að gefa út á bók full­búið hand­rit Bene­dikts Grön­dals skálds, Fugl­ar Íslands, sem skáldið vann að á síðustu árum 19. ald­ar.

Í hand­rit­inu, sem er full­frá­gengið af Bene­dikts hálfu, eru eft­ir hann, af öll­um varp­fugla­teg­und­um lands­ins sem þá voru kunn­ar auk mynda af flæk­ings­fugl­um og af eggj­um í raun­stærð.

„Það hef­ur aldrei verið rituð ævi­saga Bene­dikts, en það er til ágæt­is ævi­ágrip eft­ir Gils Guðmunds­son. Þar er minnst á það í einni setn­ingu að Bene­dikt hafi verið dug­leg­ur að teikna og skilið eft­ir sig nokk­ur hand­rit með teikn­ing­um.“

Hand­rit Bene­dikts hef­ur verið varðveitt óhreyft hjá Nátt­úru­fræðistofn­un. Það hef­ur að geyma hundrað mynd­ir af varp­fugl­um Íslands á þeim tíma, teiknaðar af Bene­dikt, og af flæk­ings­fugl­um. Text­ann skraut­ritaði skáldið af miklu list­fengi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Vertu stoltur af starfi þínu þótt einhverjum finnist ekki mikið til þess koma. Inn- og útganga nýrra persóna hrindir heppilegri atburðarás af stað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Vertu stoltur af starfi þínu þótt einhverjum finnist ekki mikið til þess koma. Inn- og útganga nýrra persóna hrindir heppilegri atburðarás af stað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant