Chris Brown biður aðdáendur afsökunar

Chris Brown hefur sent frá sér myndband þar sem hann biður aðdáendur sína afsökunar á því að hafa barið fyrrum kærustu sína, söngkonuna Rihönnu. Hegðun sín hafi verið „óafsakanleg“.

Brown póstaði afsökunarbeiðninni á vefsíðu sína. Tekur myndbandið tvær mínútur og horfir hann beint í myndavélina á meðan. 

 Brown slapp við fangelsisdóm en mun í næsta mánuði hefja 180 daga samfélagsþjónustu til að bæta fyrir árásina frá því í febrúar.

Rihanna og Chris Brown
Rihanna og Chris Brown Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka