Með hæstu tekjurnar

George Lucas, kvikmyndagerðarmaður og skapari Star Wars, er hæst launaði einstaklingurinn í Hollywood samkvæmt bandaríska tímaritinu Forbes. Lucas hafði um 170 milljónir dollara í tekjur á síðasta ári, en það nemur um 22 milljörðum íslenskra króna. Þessar miklu tekjur má rekja til velgengni sjónvarpsþáttanna Star Wars: The Clone Wars og kvikmyndarinnar Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull.

Leikstjórinn Steven Spielberg er í öðru sæti með 150 milljónir dollara í tekjur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan