Með hæstu tekjurnar

Geor­ge Lucas, kvik­mynda­gerðarmaður og skap­ari Star Wars, er hæst launaði ein­stak­ling­ur­inn í Hollywood sam­kvæmt banda­ríska tíma­rit­inu For­bes. Lucas hafði um 170 millj­ón­ir doll­ara í tekj­ur á síðasta ári, en það nem­ur um 22 millj­örðum ís­lenskra króna. Þess­ar miklu tekj­ur má rekja til vel­gengni sjón­varpsþátt­anna Star Wars: The Clone Wars og kvik­mynd­ar­inn­ar Indi­ana Jo­nes and the Kingdom of the Crystal Skull.

Leik­stjór­inn Steven Spiel­berg er í öðru sæti með 150 millj­ón­ir doll­ara í tekj­ur.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir