Kýrnar fá vatnsrúm og fótabað

mbl.is/Atli Vigfússon

Ham­borg­ar­aris­inn McDon­alds hyggst bjóða kúm á sjö bæj­um í Evr­ópu upp á vatns­rúm og fóta­böð í hverri viku. Er þetta liður í her­ferð sem á að sýna fram á að keðjan hafi vel­ferð dýra að leiðarljósi. 

Ætlun McDon­alds er að bjóða upp á sér­hönnuð vatns­rúm og sér­stakt fótabað í hverri viku fyr­ir hverja kú á bæj­un­um. Eru þetta bæir þar sem McDon­alds fær kjöt fyr­ir vör­ur sín­ar.

Vatns­rúmun­um er ætlað að leiða til betri svefns fyr­ir kýrn­ar og von­ast er til að fóta­böðin komi í veg fyr­ir að kýrn­ar fari að haltra. Tak­ist þessi til­raun vel mun fleiri bænd­um í Evr­ópu verða boðin þátt­taka í verk­efn­inu.

Bónd­inn Ant­on Stokm­an í Hollandi er eig­andi einn bæj­anna sem til­rauna­verk­efnið nær til. „Það sem er gott fyr­ir dýr­in er líka gott fyr­ir bænd­urn­ar“, sagði hann aðspurður um verk­efnið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Það er svo margt skemmtilegt í boði núna að þér reynist ófært að taka þátt í því öllu. Einhver ákveður að stappa fætinum í gólfið og standa með sjálfum sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Lone Theils
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Það er svo margt skemmtilegt í boði núna að þér reynist ófært að taka þátt í því öllu. Einhver ákveður að stappa fætinum í gólfið og standa með sjálfum sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Lone Theils