Sautján fyrrverandi kærustur

Simon Cowell
Simon Cowell Reuters

Breski Idol-dómarinn Simon Cowell á von á „góðu“ í fimmtugsafmæli sínu sem haldið verður núna um helgina. Ein fyrrum unnusta Cowells, Jackie St Claire, stendur fyrir veislunni nú, jafnvel þótt kappinn eigi ekki afmæli fyrr en 7. október.

„Kampavínið mun flæða og miðað við gestalistann mun Simon þurfa á því að halda. 17 fyrrverandi kærustur hans verða nefnilega á staðnum. Slíkt væri örugglega hin mesta martröð fyrir flesta karlmenn, en ef einhver höndlar það er það Simon,“ sagði vinur Cowells í viðtali við breska dagblaðið Daily Mirror.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka