Giftist í 2,1 km löngum kjól

Brúðurin
Brúðurin Reuters

Kínversk brúður reyndi í gær að komast í Heimsmetabók Guinness með því að klæðast kjól með 2.160 metra löngum slóða. Það tók yfir 200 brúðkaupsgesti um þrjár klukkustundir að breiða úr slóðanum og festa 9.990 rauðar silkirósir á brúðarkjólinn.

Móðir brúðgamans var þó lítt hrifinn á tiltækinu og sagði brúðarkjólinn sóun á peningum. Hann mun hafa kostað sem svarar 750.000 krónum.

Kjólinn þurfti sitt pláss
Kjólinn þurfti sitt pláss Reuters
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir