35 ára aldursmunur

Jeff Goldblum
Jeff Goldblum Reuters

Leikarinn Jeff Goldblum, 56 ára, er að hitta leikkonu sem er 35 árum yngri en hann. Um er að ræða leikkonu úr framhaldsþáttunum Lífsháski, Tania Raymonde en hún er 21 árs.

Sást til þeirra borða saman á Toast Bakery Cafe í Los Angeles nýverið og segja sjónarvottar að þau hafi ekki getið slitið sig frá hvort öðru.

Goldblum var kvæntur Patriciu Gau 1980-1986 og síðar leikkonunni Geenu Davis, 1987-1990. Þrátt fyrir skilnaðinn eru þau Davis miklir vinir.

Raymonde lék Alex Rousseau í Lífsháska en hún hefur einnig leikið í Law and Order.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar