Mugison rokkaði í New York

Mugison á tónleikum. Hann hefur eflaust staðið sig með miklum …
Mugison á tónleikum. Hann hefur eflaust staðið sig með miklum ágætum. mbl.is/hag

Íslenski tónlistarmaðurinn Mugison hélt tónleika í öllum fimm hverfum New York-borgar í gær. Fyrstu tónleikarnir hófust kl. 12 að hádegi í The Jacques Museum of Tibetan Art á Staten Island.

Kl. 14 var hann svo mættur á The Silent Barn í Queens til að rokka fyrir fjöldann og kl. 17 hófust tónleikar í Bronx River Art Center í Bronx.

Þremur tímum síðar fóru fjórðu tónleikarnir fram í City Winery á Manhattan og þeir síðustu hófust svo kl. 23 í Brooklyn í Pete's Candy Store.

Vefsíða Mugison.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar