Warhol-málverk af Michael Jackson slegið á uppboði

Málverkið fræga er frá árinu 1984.
Málverkið fræga er frá árinu 1984.

Mál­verk eft­ir lista­mann­in Andy War­hol af Michael Jackson hef­ur verið slegið á upp­boði í New York. Ekki fæst upp­gefið hvað kaup­and­inn greiddi fyr­ir verkið.

Talsmaður Vered galle­rís­ins á Long Is­land seg­ir aðeins að kaup­and­inn, sem vill ekki láta nafn síns getið, hafi greitt rúma millj­ón dala fyr­ir verkið. Það er 76 x 66 cm á stærð. 

Mynd­in var máluð árið 1984 til að fagna vel­gengni plöt­unn­ar Thriller. Hún hef­ur verið til sýn­is í O2 höll­inni í London að und­an­förnu, að því er fram kem­ur á frétta­vef breska rík­is­út­varps­ins.

Árið 2007 var War­hol-mál­verk af leik­kon­unni El­iza­beth Tayl­or slegið á 23,7 millj­ón­ir dala (þrjá millj­arða kr.)

Sama ár var mál­verkið Green Car Crash (Green Burn­ing Car I), sem er frá ár­inu 1963, slegið á 71,7 millj­ón­ir dala (níu millj­arða kr). Mynd­in sýndi al­elda bif­reið á hvolfi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þótt þér standi stuggur af samningaviðræðum kemstu ekki upp með það lengur að slá þeim á frest. Samræður við maka eða vini ganga þar af leiðandi stirðlega.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þótt þér standi stuggur af samningaviðræðum kemstu ekki upp með það lengur að slá þeim á frest. Samræður við maka eða vini ganga þar af leiðandi stirðlega.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant