Gjöf til Hringsins í minningu Jacksons

Páll Óskar Hjálmtýsson afhenti gjöfina í gær
Páll Óskar Hjálmtýsson afhenti gjöfina í gær mbl.is/Eggert Jóhannesson

Páll Óskar Hjálm­týs­son söngv­ari af­henti Banda­spítala Hrings­ins í gær 1,5 millj­ón króna. Þess­ir fjár­mun­ir voru afrakst­ur minn­ing­ar­kvölds um poppkóng­inn Michael Jackson, sem haldið var á Nasa við Aust­ur­völl á dög­un­um.

Þeir sem fram komu á minn­ing­ar­tón­leik­un­um voru meðal ann­ars Páll Óskar, Alan Jo­nes og Seth Sharp ásamt hljóm­sveit­inni Jag­ú­ar, auk Yesmine Ol­son sem sýndi Jackson-spor­in ásamt fleiri döns­ur­um. Spiluð voru Jackson­lög alla nótt­ina, bæði lif­andi og af plöt­um, fyr­ir fullu húsi. Á tón­leik­un­um safnaðist ein millj­ón króna og svo bætti spari­sjóður­inn Byr hálfri millj­ón króna við og var upp­hæðin af­hent í gær.

Páll Óskar fékk köku á spítlanum í gær
Páll Óskar fékk köku á spít­l­an­um í gær mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hæfileikar sem þú álítur sérstaka verða mjög dýrmætir fyrir einhvern annan. Gætttu þess að ofmetnast ekki því dramb er falli næst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hæfileikar sem þú álítur sérstaka verða mjög dýrmætir fyrir einhvern annan. Gætttu þess að ofmetnast ekki því dramb er falli næst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell