Ungfrú heimur frá Venesúela

Stefania Fernandez, Ungfrú Venesúela, með Donald Trump eftir að hún …
Stefania Fernandez, Ungfrú Venesúela, með Donald Trump eftir að hún var kjörin Ungfrú heimur. Reuters

Stefania Fernandez, Ungfrú Venesúela, var í gærkvöldi krýnd Ungfrú heimur á Bahamaeyjum.  Ingibjörg Ragnheiður Egilsdóttir sem tók þátt í keppninni fyrir Íslands hönd, var meðal 15 stúlkna sem komust í lokahóp keppninnar en hún komst komst ekki i fimm manna úrslit.

Ingibjörg Ragnheiður Egilsdóttir sem tók þátt í keppninni fyrir Íslands hönd komst ekki i fimm manna úrslit. Þær stúlkur sem komust í fimm manna úrslit voru auk Fernandez fulltrúar Ástralíu, Dóminíska lýðveldisins, Kosovo og Puerto Rico.

Áður en úrslitin voru kynnt sagði Donald Trump, einn aðaleigandi keppninnar stúlkurnar fimm vera fegursta hóp kvenna sem hann hefði nokkru sinni séð.  

Keppendur á Paradísareyju í nótt. Ingibjörg er fremst á myndinni.
Keppendur á Paradísareyju í nótt. Ingibjörg er fremst á myndinni. Reuters
Ingibjörg Egilsdóttir á æfingu fyrir keppnina.
Ingibjörg Egilsdóttir á æfingu fyrir keppnina. Reuters
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup