Ungfrú heimur frá Venesúela

Stefania Fernandez, Ungfrú Venesúela, með Donald Trump eftir að hún …
Stefania Fernandez, Ungfrú Venesúela, með Donald Trump eftir að hún var kjörin Ungfrú heimur. Reuters

Stef­ania Fern­and­ez, Ung­frú Venesúela, var í gær­kvöldi krýnd Ung­frú heim­ur á Bahama­eyj­um.  Ingi­björg Ragn­heiður Eg­ils­dótt­ir sem tók þátt í keppn­inni fyr­ir Íslands hönd, var meðal 15 stúlkna sem komust í loka­hóp keppn­inn­ar en hún komst komst ekki i fimm manna úr­slit.

Ingi­björg Ragn­heiður Eg­ils­dótt­ir sem tók þátt í keppn­inni fyr­ir Íslands hönd komst ekki i fimm manna úr­slit. Þær stúlk­ur sem komust í fimm manna úr­slit voru auk Fern­and­ez full­trú­ar Ástr­al­íu, Dóm­in­íska lýðveld­is­ins, Kosovo og Pu­erto Rico.

Áður en úr­slit­in voru kynnt sagði Don­ald Trump, einn aðal­eig­andi keppn­inn­ar stúlk­urn­ar fimm vera feg­ursta hóp kvenna sem hann hefði nokkru sinni séð.  

Keppendur á Paradísareyju í nótt. Ingibjörg er fremst á myndinni.
Kepp­end­ur á Para­dísareyju í nótt. Ingi­björg er fremst á mynd­inni. Reu­ters
Ingibjörg Egilsdóttir á æfingu fyrir keppnina.
Ingi­björg Eg­ils­dótt­ir á æf­ingu fyr­ir keppn­ina. Reu­ters
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Samskipti kynjanna eru svo sannarlega hárfín list. Láttu öfund annarra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Vertu raunsær í peningamálunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Samskipti kynjanna eru svo sannarlega hárfín list. Láttu öfund annarra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Vertu raunsær í peningamálunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir