Jóhannes snýr aftur með útvarpsþátt í anda Kompáss

Jóhannes Kr. Kristjánsson
Jóhannes Kr. Kristjánsson mbl.is/Heiðar Kristjánsson

„Ég var ritstjóri Kompáss og við framleiddum yfir hundrað þætti. Þar vorum við með fullt af málum sem væri áhugavert að halda áfram með,“ segir Jóhannes Kr. Kristjánsson sem fer af stað með nýja útvarpsþætti nú í september, en þeir verða á útvarpsstöðinni Kananum sem Einar Bárðarson hleypir af stokkunum á þriðjudaginn.

Aðspurður segir Jóhannes að þættirnir verði að nokkru leyti í anda Kompáss og hann muni því halda stífri rannsóknarblaðamennsku áfram.

„En auðvitað verður þetta með mínu sniði, ég er náttúrlega ekki með samstarfsfólk mitt með mér í þessu, heldur er bara einn. Þannig að efnisvalið verður mjög fjölbreytt, ég verð bæði með harðar fréttaskýringar og svo líka viðtöl við áhugavert fólk.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir