Disney kaupir Marvel

Disney mun eignast þekktar persónur Marvel á borð við Kóngulóarmanninn.
Disney mun eignast þekktar persónur Marvel á borð við Kóngulóarmanninn. AP

Walt Disney-fyrirtækið hyggst kaupa Marvel Entertainmaint á fjóra milljarða dali. Greitt verður í peningum og hlutabréfum. Samkvæmt samkomulaginu eignast Disney um 5.000 Marvel-persónur, t.d. þekktar ofurhetjur á borð við Kóngulóarmanninn og X-mennina.

Hluthafar í Marvel munu frá greidda 30 dali fyrir hvern hlut, auk þess sem þeir munu frá 0,745 hlut í Disney fyrir hvern hlut sem þeir eiga í Marvel.

Stjórnir Disney og Marvel hafa lagt blessun sína yfir samkomulagið. Hluthafar í Marvel og samkeppnisyfirvöld eiga hins vegar eftir að samþykkja þetta.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir