Disney kaupir Marvel

Disney mun eignast þekktar persónur Marvel á borð við Kóngulóarmanninn.
Disney mun eignast þekktar persónur Marvel á borð við Kóngulóarmanninn. AP

Walt Disney-fyrirtækið hyggst kaupa Marvel Entertainmaint á fjóra milljarða dali. Greitt verður í peningum og hlutabréfum. Samkvæmt samkomulaginu eignast Disney um 5.000 Marvel-persónur, t.d. þekktar ofurhetjur á borð við Kóngulóarmanninn og X-mennina.

Hluthafar í Marvel munu frá greidda 30 dali fyrir hvern hlut, auk þess sem þeir munu frá 0,745 hlut í Disney fyrir hvern hlut sem þeir eiga í Marvel.

Stjórnir Disney og Marvel hafa lagt blessun sína yfir samkomulagið. Hluthafar í Marvel og samkeppnisyfirvöld eiga hins vegar eftir að samþykkja þetta.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan