Michael Cain dró hótun sína til baka

Sir Michael Caine
Sir Michael Caine Reuters

Sir Michael Cain hef­ur dregið hót­un sína um að flytja frá Englandi til baka. Hann sagðist mundu flytja úr landi ef af fyr­ir­hugaðri skatta­hækk­un hjá há­tekju­fólki yrði en hef­ur nú dregið í land með þá fyr­ir­ætl­an vegna barna­barn­anna. Cain seg­ir að afa­hlut­verkið sé besta rull­an sem hann hef­ur fengið á ferl­in­um.

Cain á tvær dæt­ur og á önn­ur þeirra von á tví­bur­um í þess­um mánuði. Fyr­ir á Cain eitt afa­barn, Tayl­or. Sir Michael sagði fjöl­miðlum að hann myndi ekki segja skilið við Tayl­or og tvö vænt­an­leg afa­börn fyr­ir tíu pró­sent af tekj­un­um.

Hinn breski leik­ari sem hef­ur farið með hlut­verk einkaþjóns Leður­blöku­manns­ins í tveim­ur kvik­mynd­um seg­ist hlakka til að leika í þeirri þriðju og staðfesti að hann hefði skrifað upp á þriggja mynda samn­ing.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Gætið þess að láta ekki áhuga ykkar á einhverri hugmynd verða að þráhyggju. Kaupin þín verða ekki af verra taginu þar sem þú hefur mikla hæfileika til að versla ódýrt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Gætið þess að láta ekki áhuga ykkar á einhverri hugmynd verða að þráhyggju. Kaupin þín verða ekki af verra taginu þar sem þú hefur mikla hæfileika til að versla ódýrt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell