Myndir Hitlers fóru á 42 þúsund evrur

00:00
00:00

Þrjár merkt­ar vatns­lita­mynd­ir eft­ir Ad­olf Hitler voru seld­ar á upp­boði í Nürn­berg í Þýskalandi í dag, þar sem sam­nefnd stríðsrétt­ar­höld fóru fram eft­ir seinni heimstyrj­öld­ina en þar þurftu þeir, sem lögðu á ráðin um hel­för­ina, að svara til saka. Voru mynd­irn­ar seld­ar á 42 þúsund evr­ur, 7,6 millj­ón­ir króna.

Þegar Hitler var ung­ur lá metnaður hans í mynd­list­inni og sótti hann um skóla­vist í lista­aka­demí­unni í Vín en var synjað. Var hon­um bent á að læra arki­tekt­úr þess í stað. Ekki fór Hitler að þeim ráðum og vann meðal ann­ars fyr­ir sér um tíma með því að mála mynd­ir eft­ir póst­kort­um og selja ferðamönn­um.

Að sögn upp­boðshald­ar­ans, Her­bert Weidler, voru kaup­end­urn­ir þrír og fór ein mynd­in á 24 þúsund evr­ur en það boð kom frá Aust­ur­ríki.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Dagblöð, lagatexti, minnisblöð og þess háttar felur í sér vísbendingar. Sýndu þolinmæði gagnvart mönnum og málefnum og sæktu það sem þú vilt með lipurð og festu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Dagblöð, lagatexti, minnisblöð og þess háttar felur í sér vísbendingar. Sýndu þolinmæði gagnvart mönnum og málefnum og sæktu það sem þú vilt með lipurð og festu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir