Craig með besta búkinn

Daniel Craig í sundskýlunni.
Daniel Craig í sundskýlunni. mbl.is

Jæja, þá er það komið á hreint: Búkurinn á Daniel Craig er sá fegursti sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Þetta er niðurstaða könnunar kvikmyndavefsíðunnar Love-film.com.

Lesendur síðunnar greiddu atkvæði um þetta og upp úr stóð vöðvastæltur Craig í Bond-myndinni Casino Royale. Á eftir Craig koma svo Gerard Butler (300), Brad Pitt (Troy), Sacha Baron Cohen (Borat), Sean Connery (Thunderball), Leonardo DiCaprio (The Beach), Hank Azaria (Along Came Polly), Elvis Presley (Blue Hawaii), Russell Brand (Forgetting SarahMarshall) og Jan-Michael Vincent í Big Wednesday.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar