Mætti á þyrlu í skólann

Emma Watson
Emma Watson LUKE MACGREGOR

Leik­kon­an Emma Wat­son var flott á því þegar hún mætti í skól­ann í síðustu viku en far­ar­tækið var þyrla. Wat­son, sem helst er þekkt fyr­ir leik sinn í Harry Potter mynd­un­um, hef­ur ít­rekað haldið því fram að hún vilji láta lítið  fyr­ir sér fara. Eitt­hvað virðist það hafa breyst þegar hún mætti í  Brown Uni­versity á Rhode Is­land í fyrsta skiptið sl. miðviku­dag.

Haft er eft­ir ein­um skóla­fé­laga henn­ar að aðrir nem­end­ur hafi ekki trúað sín­um eig­in aug­um þegar Wat­son mætti á þyrlunni á meðan aðrir hafi fengið far með mömmu og pabba.

Wat­son hegðaði sér hins veg­ar svipað og skóla­fé­lag­arn­ir um helg­ina en til henn­ar sást með öðrum ný­nem­um á rölti um há­skóla­svæðið. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekkert koma þér á óvart í dag. Taktu stjórnina í þínar hendur í stað þess að láta tilviljanirnar ráða ferðinni. Ekki velja að vinna bara og eiga ekkert einkalíf.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekkert koma þér á óvart í dag. Taktu stjórnina í þínar hendur í stað þess að láta tilviljanirnar ráða ferðinni. Ekki velja að vinna bara og eiga ekkert einkalíf.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka