Stærsti lax sumarsins kom úr Laxá

Mortan Carlsen með risalaxinn.
Mortan Carlsen með risalaxinn.

Stærsti lax sumarsins veiddist í gær í Laxá í Aðaldal. Hann var 28,6 lbs (13 kg, 26 pund) og veiddist á veiðisvæði Laxárfélagsins. Veiðistaðurinn heitir Hólmatagl og er stutt frá gömlu brúnni yfir Laxá. Laxinn veiddi þekktur stangveiðimaður frá Færeyjum, Mortan Carlsen. Þetta reyndist vera fallegur hængur og var hann tekinn til undaneldis hjá Norðurlaxi. Carlsen notaði fluguna Wolfowich númer átta sem er hönnuð af Svíanum Lars Terkildsen. Mikið hefur verið um stórlaxa í Laxá í sumar. 300 slíkir hafa veiðst á svæði Laxárfélagsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson