Vill ræða við Obama um 9/11

Charlie Sheen.
Charlie Sheen. AP

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Charlie Sheen segist orðinn sannfærður um að bandarísk stjórnvöld hafi ekki sagt sannleikann um hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001. Vill Sheen fá 20 mínútna langan fund með Barack Obama, Bandaríkjaforseta, til að ræða málið.

Sheen hefur skrifað bréf til Obama þar sem hann hvetur forsetann til að láta rannsaka málið að nýju. Sheen segist vera þeirrar skoðunar að opinberar yfirlýsingar þáverandi stjórnvalda um árásirnar hafi ekki verið sannleikanum sannkvæmar. 

Í bréfinu er lýst uppdiktuðum fundi þeirra Sheen og Obama en leikarinn segist jafnframt vonast til að forsetinn hafi tíma til að ræða við sig.

Bréf Sheen til Obama 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar