Raggi Bjarna býður öllum í afmæli

Ragn­ar Bjarna­son verður 75 ára næst­kom­andi þriðju­dag og í til­efni þess býður hann lands­mönn­um upp á af­mælistertu og kaffi í and­dyri nýju Laug­ar­dags­hall­ar­inn­ar klukk­an 16.

Ragn­ar ætl­ar að syngja nokk­ur lög fyr­ir af­mæl­is­gesti og von er á nokkr­um góðum gest­um sem ætla að taka lagið með af­mæl­is­barn­inu. Þor­geir Ástvalds­son sér um veislu­stjórn. Sama dag kem­ur út plat­an Komdu í kvöld sem inni­held­ur 69 bestu lög Ragn­ars á þrem­ur geisla­plöt­um.

Af­mælis­tón­leik­ar Ragn­ars fara fram í Laug­ar­dals­höll laug­ar­dag­inn 26.sept­em­ber og er upp­selt á seinni tón­leik­ana en ennþá er hægt að fá miða á tón­leik­ana kl 16 sama dag. Um­gjörð tón­leik­anna verður hin glæsi­leg­asta og fram koma landsliðsmenn í söng og hljóðfæra­leik. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Notaðu daginn til þess að ræða við fulltrúa stjórnvalda og embættismenn í dag. Vandamál hafa gert vart við sig en þú ert að ná tökum á aðstæðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Notaðu daginn til þess að ræða við fulltrúa stjórnvalda og embættismenn í dag. Vandamál hafa gert vart við sig en þú ert að ná tökum á aðstæðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant