Efni og bætur rjúka út

Edda Bára Róbertsdóttir segir vinkonur hjálpast að við saumaskapinn.
Edda Bára Róbertsdóttir segir vinkonur hjálpast að við saumaskapinn.

Kon­ur eru ekki bara farn­ar að prjóna meira eins og auk­in sala á garni og prjóna­bók­um gef­ur til kynna. Þær eru líka farn­ar að sauma fatnað í meiri mæli en áður og kaupa bæt­ur til þess að gera við gaml­ar flík­ur,“ að sögn Eddu Báru Ró­berts­dótt­ur, versl­un­ar­stjóra hjá Vogue.

„Yf­ir­leitt dett­ur efn­is­sal­an hjá okk­ur niður á sumr­in. Sal­an á fata­efn­um og smá­vöru, eins og töl­um, títu­prjón­um, borðum, bót­um og renni­lás­um, hef­ur hins veg­ar verið 57% meiri í sum­ar en í fyrra­sum­ar,“ seg­ir Edda Bára.

Meta tíma sinn öðru­vísi

„Þær hrökkva í kút þegar þær fara niður í bæ og sjá verðið á ein­föld­um flík­um. Núna finnst þeim allt í lagi að taka alla helg­ina í að sauma flík. Áður hugsuðu þær sem svo að þær myndu bara vinna yf­ir­vinnu og kaupa sér það sem þær langaði í.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir