Of erfitt að leika Dr. House

Hugh Laurie sem Dr. Gregory House
Hugh Laurie sem Dr. Gregory House Art Streiber

Hugh Laurie segir líklegt að hann neyðist til að gefa hlutverk sitt sem House læknir í þáttaröðinni Dr. House upp á bátinn.

Hugh sem hefur þóst ganga við staf í fimm ár í hlutverki læknisins sérlundaða, glímir nú sjálfur hnjáverki sem hægt er rekja beint til þess að þykjast vera haltur.  House læknir á að vera haltur á hægra fæti, vegna dauða lærvöðva.

Hugh hefur sagt að þó þátturinn nái allt að sjö, átta eða níu seríum sé ekki víst að hann endist svo lengi þar sem hnén séu farin að gefa sig auk þess sem mikið álag sé á mjaðmirnar. Hann þurfi að stunda jóga til að vinna gegn þessu.

Hugh hefur verið tilnefndur til Emmy verðlaunanna þrjú ár í röð og Dr. House er nú sýndur í 66 löndum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka