Coldplay gefur milljón pund

Breska hljómsveitin Coldplay.
Breska hljómsveitin Coldplay. Reuters

Meðlim­ir bresku rokk­hljóm­sveit­ar­inn­ar Coldplay hafa hjarta úr gulli ef marka má gjöf þeirra til góðgerðasam­tak­anna Kids Comp­any, sem hjálpa börn­um sem hafa á ein­hvern hátt orðið und­ir í líf­inu.

Þeir Chris Mart­in, Jonny Buckland, Will Champ­i­on og  Guy Berrym­an ákváðu að gefa sam­tök­un­um eina millj­ón punda, jafn­v­irði um 200 millj­óna króna, eft­ir að hafa heyrt sög­ur skjól­stæðinga sam­tak­anna.

Er haft eft­ir stofn­and­an­um Camila Bat­mang­heli­djh að þeir hafi verið veru­lega snortn­ir og viljað leggja sitt af mörk­um til að vera með. Sagðist hún hafa haft á til­finn­ing­unni að slík gjöf væri eitt­hvað sem þeir hefðu stefnt að frá byrj­un fer­ils síns.

Bat­mang­heli­djh sagði Coldplay menn hafa heim­sótt marg­ar starfstöðvar sam­tak­ann og stefni að því að bjóða eins mörg­um börn­um og þeir geta upp á tón­list­ar­kennslu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir