Nýtt nýra – nýtt líf!

Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir
Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir mbl.is/Kristinn

„Það sem var erfiðast við aðgerðina var að þurfa að drekka þrjá lítra af vondu dönsku vatni á dag. Núna svelgi ég í mig vatn því hér er það svo gott,“ seg­ir Jó­hanna Helga Sig­tryggs­dótt­ir glöð í bragði en hún kom heim frá Kaup­manna­höfn á laug­ar­dag eft­ir vel heppnaða nýrn­aígræðslu.

Þrátt fyr­ir að hafa beðið eft­ir nýju nýra í tvö ár seg­ir hún biðina ekki hafa reynt mjög mikið á sig. „Ég lifði bara mínu lífi en nýja nýrað þýðir vissu­lega nýtt og orku­meira líf. Ég finn hvernig ég hress­ist dag frá degi. Mér skilst að fáir yf­ir­gefi sjúkra­húsið svona fljótt eft­ir aðgerð. Kannski var mér sleppt svona snemma því ég var svo óþol­in­móð og alltaf að spyrja hvenær ég fengi að fara heim. Það voru all­ir fjörgaml­ir á deild­inni með mér og stauluðust um með göngugrind. Ég var far­in að ganga um á öðrum degi og lögst í til­tekt­ir á þeim þriðja!“

Sam­fé­lagið hélt utan um hana í veik­ind­un­um

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir