Hver er þessi Jóhannes?

Laddi er í aðalhlutverki í nýrri íslenskri grínmyndin sem verður frumsýnd innan tíðar. Það mun vera í fyrsta sinn á hans ferli sem hann fær aðalhlutverk í kvikmynd þó ótrúlegt kunni að virðast.

Laddi fer með hlutverk Jóhannesar sem er seinheppinn menntaskólakennari og segir myndin frá hrakförum hans á einum degi. Handrit myndarinnar er byggt á skáldsögunni Öndvegis á auðnuhjólinu eftir Helga Ingólfsson.

 Auk Ladda leika þeir Stefán Karl og Stefán Hallur Stefánssynir í myndinni og þær Herdís Þorvaldsdóttir og Unnur Birna Vilhjálmsdóttir eru sömuleiðis með burðarhlutverk í henni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar