Hilary Mantel hlaut Booker-verðlaunin

Hilary Mantel.
Hilary Mantel. AP

Breski rithöfundurinn Hilary Mantel hlaut í kvöld hin virtu Man Booker bókmenntaverðlaun fyrir bók sína Wolf Hall, sem er söguleg skáldsaga sem fjallar um Thomas Cromwell þegar hann var ráðgjafi Hinriks áttunda Englandskonungs.

Mantel skaut höfundum á borð við J.M. Coetzee og A.S. Byatt ref fyrir rass.

Þetta var tilkynnt við hátíðlega athöfn í London í kvöld.

„Ég get sagt ykkur það að á þessari stundu flýg ég glöð um loftin blá,“ sagði Mantel er hún tók við verðlaununum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup