Stone vill þroskaða menn

Sharon Stone
Sharon Stone Toby Canham

Leikkonan Sharon Stone er ekki hrifin af því að fara á stefnumót með karlmönnum yngri en 40 ára. Hún segist vilja reynslumikla elskhuga en þeir einu sem þori að tala við hana séu vöðvabúnt á þrítugsaldri. 

Leikkonan, sem er 51 árs, sagði í viðtali við tímaritið Prestige að karlmenn á hennar reki bjóði henni aldrei út þrátt fyrir að hún vilji menn á þeim aldri. „Þetta snýst ekki um að ég njóti ekki félagsskapar yngra fólks eða virði það ekki. Ég vil bara vera með einhverjum með ámóta mikla lífsreynslu og ég. En ég myndi gjarnan vilja að þeir væru jafnduglegir í ræktinni og þeir sem eru tvítugir.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup