Prins fyrir borð

Friðrik og félagi reyna að komast um borð.
Friðrik og félagi reyna að komast um borð. Reuters

Friðrik krón­prins Dana féll út­borðs þegar hann hugðist sýna hæfni sína í sigl­ing­um úti fyr­ir Syd­ney í Ástr­al­íu. Danski krón­prins­inn tek­ur þátt í sigl­ing­um á World Masters Games sem nú fara fram í Syd­ney en lenti í slæmu veðri og hvolfdi bátn­um við æf­ing­ar.

Sigl­ing­un­um var af­lýst vegna veðurs og snéru flest­ir til hafn­ar en prins­inn varð eft­ir til að æfa sig ásamt fé­laga sín­um. „Hann hvolfdi bátn­um og báðir duttu í sjó­inn en svo tókst þeim að rétta bát­inn af og kom­ast aft­ur um borð,“  sagði talsmaður keppn­inn­ar.

28,292 kepp­end­ur frá 95 lönd­um taka þátt í World Masters leik­un­um sem eru ætlaðir fólki á öll­um aldri.   

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Tækifæri dagsins eru ekki sérlega girnileg, eiginlega sjúskuð. Meiri tími út af fyrir þig er forsenda þín fyrir hamingju í sambandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Tækifæri dagsins eru ekki sérlega girnileg, eiginlega sjúskuð. Meiri tími út af fyrir þig er forsenda þín fyrir hamingju í sambandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir