Smámunasamur sérvitringur

Jared Leto
Jared Leto Reuters

Leikarinn og tónlistarmaðurinn Jared Leto hefur rekið alla umboðsmenn sína aðeins mánuði áður en hljómsveit hans 30 Seconds To Mars sendir frá sér nýja plötu, This Is War.

„Jared er mjög ráðríkur. Þessi síðasta aðgerð lítur út fyrir að vera sjálfspynting. Þetta er undarlegur tími því umboðsmannalið hans var mjög gott. Tónleikaskipuleggjandi hans hefur líka yfirgefið hann,“ segir heimildarmaður við The Sun.

Hinn 37 ára Leto er mjög smámunasamur þegar kemur að tónlistarferlinum og neitar t.d að ræða um myndir sem hann hefur leikið í þegar hann er að kynna plötur.

Ekki er hefur verið gefin upp opinber ástæða fyrir því af hverju Leto rak alla umboðsmenn sína.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir