Íslenskt dauðarokk til Bandaríkjanna

Hljómsveitin Beneath.
Hljómsveitin Beneath.

Ein allra öflugasta dauðarokkssveit landsins í dag er Beneath en þar heldur um hljóðnemann enginn annar en Gísli Sigmundsson sem leiddi í eina tíð hina goðsagnakenndu Sororicide.

Hljómsveitin hefur nú gert samning við kalifornísku útgáfuna Mordbrann sem sérhæfir sig í útgáfu á þungri tónlist frá Skandinavíu. Mordbrann mun gefa út sex laga stuttskífu með sveitinni í nóvember sem ber nafnið Hollow Empty Void.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar