Fox og Depp kynþokkafyllst

Megan Fox.
Megan Fox. Reuters

Kvik­mynda­tíma­ritið Empire hef­ur sein­ustu vik­ur staðið fyr­ir net­könn­un á því hvaða kvik­mynda­stjörn­ur séu kynþokka­fyllst­ar og liggja nú niður­stöður fyr­ir og koma kannski ekk­ert sér­stak­lega á óvart. Meg­an Fox er í fyrsta sæti yfir leik­kon­ur og Johnny Depp er kynþokka­fyllst­ur karla.

Í öðru sæti yfir kynþokka­full­ar leik­kon­ur er Ang­el­ina Jolie, í þriðja sæti Emma Wat­son, í fjórða Scarlett Johans­son og í því fimmta Zoe Sald­ana. Hjá körl­um er það Robert Patt­in­son sem lend­ir í öðru sæti, Robert Dow­ney jr. í þriðja, Brad Pitt í fjórða og Christian Bale í fimmta. List­ann all­an má sjá á empireon­line.com.

Johnny Depp
Johnny Depp Reu­ters
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Lífið hefur ekki verið létt undanfarið. Sambönd sem ganga vel og með lítilli fyrirhöfn geta orðið eins og sjálfsagður hlutur, en um leið ánægjulegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Lífið hefur ekki verið létt undanfarið. Sambönd sem ganga vel og með lítilli fyrirhöfn geta orðið eins og sjálfsagður hlutur, en um leið ánægjulegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir