Fox og Depp kynþokkafyllst

Megan Fox.
Megan Fox. Reuters

Kvikmyndatímaritið Empire hefur seinustu vikur staðið fyrir netkönnun á því hvaða kvikmyndastjörnur séu kynþokkafyllstar og liggja nú niðurstöður fyrir og koma kannski ekkert sérstaklega á óvart. Megan Fox er í fyrsta sæti yfir leikkonur og Johnny Depp er kynþokkafyllstur karla.

Í öðru sæti yfir kynþokkafullar leikkonur er Angelina Jolie, í þriðja sæti Emma Watson, í fjórða Scarlett Johansson og í því fimmta Zoe Saldana. Hjá körlum er það Robert Pattinson sem lendir í öðru sæti, Robert Downey jr. í þriðja, Brad Pitt í fjórða og Christian Bale í fimmta. Listann allan má sjá á empireonline.com.

Johnny Depp
Johnny Depp Reuters
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir