Travolta á Íslandi

Flugvél Travolta á Keflavíkurflugvelli.
Flugvél Travolta á Keflavíkurflugvelli. vf.is/Hilmar Bragi

Banda­ríski leik­ar­inn John Tra­volta mun vera stadd­ur á Íslandi en hann kom til Kefla­vík­ur­flug­vall­ar í gær­kvöldi á flug­vél sinni. Um er að ræða vél af gerðinni Boeing 707 sem Tra­volta hef­ur flogið víða um heim.

Fram kem­ur á vef Vík­ur­frétta, að Tra­volta fari héðan síðdeg­is í dag. Flug­vél hans er á at­hafna­svæði Suður­flugs nærri gömlu flug­stöðinni. Vél­in er merkt ástr­alska flug­fé­lag­inu Quantas en Tra­volta flaug um­hverf­is hnött­inn í sam­starfi við það flug­fé­lag fyr­ir nokkr­um árum og kom þá einnig við á Kefla­vík­ur­flug­velli.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Mistökin eru til að læra af þeim svo hættu að refsa sjálfum þér og gerðu bara betur næst. Von og ótti eru eðlilegar tilfinningar og haldast oft í hendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Mistökin eru til að læra af þeim svo hættu að refsa sjálfum þér og gerðu bara betur næst. Von og ótti eru eðlilegar tilfinningar og haldast oft í hendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir