Mamma Mia! Taka tvö

Leikonan Amanda Seyfried
Leikonan Amanda Seyfried Reuters

Leikkonan Amanda Seyfried, sem lék eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Mamma Mia! hefur staðfest að til standi að gera framhald myndarinnar sem naut fádæma vinsælda og þá ekki síst á Íslandi.

Leikkonan, sem lék Sophie í myndinni, hefur hingað til neitað því að önnur mynd væri í undirbúningi en segir að nú sé alvarlega rætt um að gera aðra mynd sem byggi á tónlist sænsku hljómsveitarinnar ABBA.

Í viðtali við þáttinn Newsbeat á BBC sagði Seyfried að það eina sem hún vissi að tónlist ABBA myndi hljóma myndinni enda myndi hún ekki taka þátt í Mamma Mia 2 án Benny og Björn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup