Jóhannes tekjuhæsta myndin

Stefán Karl í hlutverki sínu í Jóhannes.
Stefán Karl í hlutverki sínu í Jóhannes.

Íslenska gamanmyndin Jóhannes virðist renna ljúft ofan í landann. Hún þaut á topp Bíólistans eftir frumsýningu og er þar nú aðra viku sína í röð.

Tvær nýjar myndir raða sér svo í annað og þriðja sætið á listanum. Zombieland, gamanmynd um uppvakninga og Couples Retreat sem segir af hjónakornum sem reyna að bjarga hjónabandinu með því að fara í frí á sérstakan meðferðarstað fyrir pör, Eden.

Stúlkan sem lék sér að eldinum var fjórða mest sótta myndin um helgina.

Nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka