U2 með ókeypis tónleika í Berlín

Bono, söngvari U2, í stuði í Rose Bowl í Kaliforníu …
Bono, söngvari U2, í stuði í Rose Bowl í Kaliforníu sl. sunnudagskvöld. Reuters

Írska rokkhljómsveitin U2 ætlar að halda ókeypis tónleika fyrir framan Brandenburgarhliðið í Berlín til að minnast þess að 20 ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins.

Tónleikarnir munu fara fram 5. nóvember nk. og er hluti af verðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar í Evrópu, sem mun fara fram í borginni. Þetta kemur fram á vef BBC.

U2 flutti til Berlínar árið 1990 og þeim tíma breyttist hljómur sveitarinnar, eins og meistaraverkið Achtung Baby ber glöggt vitni. Platan var tekin upp í Hansa-hljóðverinu í borginni.

Hægt verður að nálgast miða að tónleikana á vef U2 og MTV.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka