U2 með ókeypis tónleika í Berlín

Bono, söngvari U2, í stuði í Rose Bowl í Kaliforníu …
Bono, söngvari U2, í stuði í Rose Bowl í Kaliforníu sl. sunnudagskvöld. Reuters

Írska rokkhljómsveitin U2 ætlar að halda ókeypis tónleika fyrir framan Brandenburgarhliðið í Berlín til að minnast þess að 20 ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins.

Tónleikarnir munu fara fram 5. nóvember nk. og er hluti af verðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar í Evrópu, sem mun fara fram í borginni. Þetta kemur fram á vef BBC.

U2 flutti til Berlínar árið 1990 og þeim tíma breyttist hljómur sveitarinnar, eins og meistaraverkið Achtung Baby ber glöggt vitni. Platan var tekin upp í Hansa-hljóðverinu í borginni.

Hægt verður að nálgast miða að tónleikana á vef U2 og MTV.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir