Hulda reri gegn krabbameini

Hulda Björk í róðravélinni.
Hulda Björk í róðravélinni. Morgunblaðið/Árni Sæberg

Það var góður sprettur sem Hulda Bjarkar Gylfadóttir tók í Sporthúsinu í Kópavogi í gær þegar hún reri 103 km og sló þar með Íslandsmet.

Enginn hefur áður róið svo langt og lengi, en hún var ellefu klukkustundir „undir árum“.

Í leiðangurinn fór hún til styrktar verðugu málefni, sem er baráttan gegn brjóstakrabbameini.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir