Heimsendirinn heillar

Heimsendamyndin 2012 var vinsælsta myndin í kvikmyndahúsum vestanhafs um helgina en hún þénaði 65 milljónir dala. Hún hefur þénað 225 milljónir dala á heimsvísu.

John Cusack, Danny Glover, Thandie Newton, Chiwetel Ejiofor og Woody Harrelson fara með aðhlutverkin í myndinni, sem er í leikstjórn Roland Emmerich. Hann er fyrir löngu orðin sérfræðingur í gerð slíkra mynda, en hann hefur m.a. gert Independence Day og The Day After Tomorrow.

A Christmas Carol, með Jim Carrey í aðalhlutverki, féll niður í annað sætið, en hún þénaði 22,3 milljónir dala. 

Topp 10 listinn er eftirfarandi:
  1. 2012, 65 milljónir dala.
  2. Disney's A Christmas Carol, 22,3 milljónir dala.
  3. The Men Who Stare at Goats, 6,2 milljónir dala.
  4. Precious: Based on the Novel `Push' by Sapphire, 6,1 milljón dala.
  5. Michael Jackson's This Is It, 5,1 milljón dala.
  6. The Fourth Kind, 4,7 milljónir dala.
  7. Couples Retreat, 4,3 milljónir dala.
  8. Paranormal Activity, 4,2 milljónir dala.
  9. Law Abiding Citizen, 3,9 milljónir dala.
  10. The Box, 3,2 milljónir dala.
John Cusack mætti á frumsýningu myndarinnar í Los Angeles.
John Cusack mætti á frumsýningu myndarinnar í Los Angeles. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir