Edward Woodward látinn

Edward Woodward í sjónvarpsþættinum The Equalizer.
Edward Woodward í sjónvarpsþættinum The Equalizer.

Breski leikarinn Edward Woodward er látinn, 79 ára að aldri. Woodward lét í kunnum sjónvarpsþáttum, þar á meðal sakamálaþáttunum The Equalizer og einnig í kvikmyndum á borð við The Wicker Man.

Woodward fæddist í Lundúnum árið 1930 og hóf leikferilinn í Shakespeare leikritum á sviði. Hann lék titilhlutverkið í breskum njósnaþáttum um David Callan á árunum 1967 til 1972. Hann fékk Golden Globe verðlaun fyrir að leika Robert McCall í bandarísku sjónvarpsþáttunum The Equalizer.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup