Björk syngur um múmínálfana

Múmínálfarnir.
Múmínálfarnir.

Björk Guðmundsdóttir hefur samið nýtt lag, sem flutt verður í væntanlegri kvikmynd finnska kvikmyndafélagsins Filmkompaniet um múmínálfana. Fram kemur á heimasíðu Bjarkar, að Sjón semji textann við lagið en myndin, sem á að heita Múmínálfarnir í halastjörnuleit, verði frumsýnd haustið 2010.

Á heimasíðunni segir, að bæði Björk og Sjón hafi aldrei farið leynt með að þau séu miklir aðdáendur múmínálfanna og myndir af Múmínsnáðanum og Snorkstelpunni hafi stundum sést á klæðum þeirra beggja.

 Fram kemur, að lagið eigi að heita The Comet Song, en þegar Björk hafi verið spurð nánar um málið hafi hún aðeins svarað: „Hah! Luuletko että minä olen joku juoruämmä!" 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir