Jón Gnarr í framboð

Jón Gnarr ætlar að hætta öllum fíflaskap og snúa sér að pólitík. Hann hyggst stofna stjórnmálaflokk, Besta flokkinn,  í þeim tilgangi að verða kjörinn á þing.

„Í rauninni er þetta gert vegna þess að ég hef enga fasta vinnu og ég er orðinn ofboðslega þreyttur á þessu harki. Mig langar í fasta vinnu og góð laun," segir Jón.

Helstu stefnumál flokksins eru að slá heimilin í landinu og allt upp á borðið. „Eitt sem við erum með, mjög flott, er að draga til ábyrgðar alla þá sem bera ábyrgð á hruninu, eins og það sé eitthvað sem við ætlum að gera, en svo ætlum við ekkert að gera það," segir Jón Gnarr.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar