Ofurfyrirsæta fannst látin í París

Daul Kim
Daul Kim

Tvítug fyrirsæta, Daul Kim, fannst látin í íbúð sinni París í gær, samkvæmt upplýsingum frá umboðsskrifstofu hennar, Esteem í Suður-Kóreu. Dánarorsök liggur ekki fyrir en samkvæmt fréttum ýmissa fjölmiðla framdi hún sjálfsvíg.

Daul Kim var ein þekktasta fyrirsætan í heiminum í dag en hún hefur unnið fyrir marga af helstu hönnuðum heims síðustu tvö ár. Auk þess sem myndir af henni hafa margoft verið birtar í helstu tískutímaritum Asíu og víða.

Má þar nefna Chanel, Dries Van Noten og Maison Martin Margiela. Hún kom nýverið fram í auglýsingum fyrir nýja línu Christopher Kane hjá Topshop.

Sjá nánar um Daul Kim

Daul Kim
Daul Kim
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup