Gunnlaugur nálgast 5.000 kílómetra á árinu

Hlaupagarpurinn Gunnlaugur Júlíusson
Hlaupagarpurinn Gunnlaugur Júlíusson

Gunnlaugur Júlíusson hagfræðingur stefnir að því að hlaupa 5.000 kílómetra á árinu. Í fyrra hljóp hann 4.800 km og árið 2007 hljóp hann rétt rúmlega 3.000 km.

„Álagið hefur aukist verulega. Engu að síður er þetta miklu léttara en áður. Það þakka ég fyrst og fremst mataræðinu,“ segir Gunnlaugur á bloggsíðu sinni.

Í sumar hljóp Gunnlaugur frá Reykjavík norður til Akureyrar til styrktar Grensásdeild Landspítalans.

„Að hlaupa 5.000 kílómetra er með því mesta sem menn ná á einu ári,“ segir Gunnlaugur, en hann er með ýmis spennandi verkefni í deiglunni og kveðst því munu ná settu takmarki fljótlega.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir