Tungnakonur fækka fötum

Sigga Jóna fær sér mjólkursopa í fjósinu.
Sigga Jóna fær sér mjólkursopa í fjósinu. Íris Jóhannsdóttir

Þær eru fjarska flottar kvenfélagskonurnar í Biskupstungum sem tóku sig til og sátu fremur léttklæddar fyrir á ljósmyndum sem nú eru orðnar að dagatali sem þær ætla að selja til fjáröflunar.

„Þetta hefur verið mjög gaman. Við skemmtum okkur konunglega í myndatökunni og dagatalið heitir Tvær úr Tungunum,“ segir Svava Theodorsdóttir, gjaldkeri Kvenfélags Biskupstungna.

„Við létum loksins verða af því að framkvæma þessa hugmynd en hún hafði fyrst komið upp fyrir mörgum árum. Okkur fannst full ástæða til að gera eitthvað skemmtilegt í kreppunni og láta gott af okkur leiða en ágóðann af sölu dagatalsins ætlum við að nota til að bæta aðstöðuna hér í sveitinni til heilsueflingar og einnig ætlum við að leggja fé til kaupa á sónar-skoðunarbekk á fæðingardeildina á Selfossi.“

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar