Gömul upptaka af Monroe fundin

Gömul myndbansaupptaka án hljóðs úr heimahúsi sem sögð er sýna Hollywood stjörnuna Marilyn Monroe reykja marijuana hefur nú komið dúkkað upp eftir að hafa verið geymd á háalofti í 50 ár.

Upptakan var slegin á uppboði fyrir 275.000 dollara, en upphaflegi eigandi hennar sem tók jafnframt myndina hefur óskað eftir því að njóta nafnleyndar. Reuters hefur fengið leyfi til að birta 1 mínútu úr upptökunni, sem alls er fjögurra mínútna löng.

Kaupandi upptökunnar, Keya Morgan, segir hana sýna óvenjulega og persónulega hlið á leikkonunni sem sjaldan hafi komið fyrir augu almennings eftir að hún náði heimsfrægð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar