Gömul upptaka af Monroe fundin

00:00
00:00

Göm­ul myndbansa­upp­taka án hljóðs úr heima­húsi sem sögð er sýna Hollywood stjörn­una Mari­lyn Mon­roe reykja mariju­ana hef­ur nú komið dúkkað upp eft­ir að hafa verið geymd á háa­lofti í 50 ár.

Upp­tak­an var sleg­in á upp­boði fyr­ir 275.000 doll­ara, en upp­haf­legi eig­andi henn­ar sem tók jafn­framt mynd­ina hef­ur óskað eft­ir því að njóta nafn­leynd­ar. Reu­ters hef­ur fengið leyfi til að birta 1 mín­útu úr upp­tök­unni, sem alls er fjög­urra mín­útna löng.

Kaup­andi upp­tök­unn­ar, Keya Morg­an, seg­ir hana sýna óvenju­lega og per­sónu­lega hlið á leik­kon­unni sem sjald­an hafi komið fyr­ir augu al­menn­ings eft­ir að hún náði heims­frægð.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Ef fólk stendur auðum höndum í kringum þig, finndu þeim nóg verkefni. Fylgstu vel með og reyndu að skilja kjarnann frá hisminu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Ef fólk stendur auðum höndum í kringum þig, finndu þeim nóg verkefni. Fylgstu vel með og reyndu að skilja kjarnann frá hisminu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant