Boyle sló sölumet

Söngkonan Susan Boyle hefur slegið sölumet í Bandaríkjunum með fyrstu breiðskífu sinni, I Dreamed a Dream. Engin plata tónlistarkonu hefur náð annarri eins sölu fyrstu vikuna á markaði vestanhafs og plata Boyle.

701.000 þúsund eintök seldust í Bandaríkjunum fyrstu vikuna en í fyrsta sæti yfir karlkyns tónlistarmenn er Snoop Dogg, 803.000 eintök seldust fyrstu vikuna í sölu af plötu hans Doggystyle árið 1993.

Boyle vakti heimsathygli í hæfileikaþættinum Britain's Got Talent fyrr á þessu ári. Platan hennar hefur einnig rokselst í Bretlandi, er sú söluhæsta þar í landi frá upphafi mælinga hvað fyrstu vikuna varðar.

Susan Boyle.
Susan Boyle. reuters
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir