Boyle sló sölumet

Söngkonan Susan Boyle hefur slegið sölumet í Bandaríkjunum með fyrstu breiðskífu sinni, I Dreamed a Dream. Engin plata tónlistarkonu hefur náð annarri eins sölu fyrstu vikuna á markaði vestanhafs og plata Boyle.

701.000 þúsund eintök seldust í Bandaríkjunum fyrstu vikuna en í fyrsta sæti yfir karlkyns tónlistarmenn er Snoop Dogg, 803.000 eintök seldust fyrstu vikuna í sölu af plötu hans Doggystyle árið 1993.

Boyle vakti heimsathygli í hæfileikaþættinum Britain's Got Talent fyrr á þessu ári. Platan hennar hefur einnig rokselst í Bretlandi, er sú söluhæsta þar í landi frá upphafi mælinga hvað fyrstu vikuna varðar.

Susan Boyle.
Susan Boyle. reuters
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í sterkum tengslum við tilfinningar þínar í dag og því er hætt við að þú segir eitthvað sem þú átt eftir að iðrast síðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Lucinda Riley og Harry Whittaker
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í sterkum tengslum við tilfinningar þínar í dag og því er hætt við að þú segir eitthvað sem þú átt eftir að iðrast síðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Lucinda Riley og Harry Whittaker
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren