Fjallabræður fulltrúar Íslands

Fjallabræður
Fjallabræður mbl.is/Golli

Fjallabræður munu syngja fyrir hönd Íslands í alþjóðlegu tónlistarverkefni en á mánudag munu þátttakendur frá öllum löndum heimsins sameinast og syngja Bítlalagið All You Need Is Love í beinni útsendingu á netinu, að því er segir í tilkynningu.

„Árið 1967 sameinaðist heimsbyggðin í einstakri beinni útsendingu. Tuttugu og sex mismunandi lönd, yfir 400 milljónir áhorfendur, sameinuð í fyrstu beinu sjónvarpsútsendingunni milli landa. Bítlarnir fluttu lagið „All You Need Is Love" sem var táknrænt fyrir samheldnina.

Þessi atburður var sögulegur tæknilega en var einnig eitthvað stærra og meira þar sem heimsbyggðin sameinaðist undir málstað samheldni og náungakærleika," samkvæmt tilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar