Rödd Dylans ómar í Kaupmannahöfn

Bob Dylan.
Bob Dylan. mbl.is

Rödd tónlistarmannsins Bob Dylan mun óma í Kaupmannahöfn næstu daga en lag hans, A Hard Rain's A Gonna Fall, hefur verið valið lag loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna.

Lagið flutti Dylan fyrst árið 1962 á hátindi kalda stríðsins. Fjallar lagið um ótta kynslóðar sem elst upp við kjarnorkuvá.

Þykir lagið nú geta táknað ótta kynslóðar sem óttast þá umhverfisvá sem blasir við.

Hér er hægt að hlusta á lag Dylans á YouTube

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan