Á móti sól að hætta?

Magni Ásgeirsson
Magni Ásgeirsson mbl.is/Jim Smart

Hin mjög svo ágæta poppsveit Á móti sól hyggst taka sér frí frá störfum um næstu áramót. Mun fríið standa fram á næsta sumar, a.m.k. Þetta staðfestir Heimir Eyvindarson, hinn geðþekki hljómborðsleikari sveitarinnar.

„Hljómsveitin hefur aldrei tekið sér frí á ferlinum,“ segir Heimir. „Það hefur alltaf verið eitthvað um spilirí, meira að segja þegar Magni skellti sér í Rockstar hérna um árið. Þá áttum við þrjú gigg sem ekki var hægt að fella niður og Ingó Veðurguð hljóp í skarðið.“

Heimir segir að fríið verði a.m.k. fram á sumar en þeir félagar áskilji sér þó rétt til að skipta um skoðun með engum fyrirvara.

Nánar í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen